

Connaught Place, India
Namaste!
Indland hefur sannanlega komid okkur a ovart. Fjoldinn, lyktin (aka skitalyktin), umferdin, svindlarar, aberandi fataekt, areitid og hvad tha HITINN (40 gradur plus!!) hefur alls ekki farid fram hja okkur. Thratt fyrir framangreint leynast margir fallegir stadir her og er einnig ad finna vida natturuperlur.
21. mai:
Eftir frabaera upphitun i Helsinki hja Volu vorum vid loks lent eldsnemma um morguninn til Delhi. Vid vorum varla fyrr komin ut ur flug...