

Cat Ba Island, Vietnam
9.des
Pakka, morgunmatur, 4 klukkustundir i rútu, batur uta Halong Bay. Stoppuðum i husbatnum þar sem við borðuðum hrisgrjon, djupsteikt svinakjöt, heill fiskur og gurkusalat.
Eftir matin fórum við og skoðuðum stærsta hellinn þar voru u.þ.b. 800 tröppur upp og niður. Eftir hellaskoðunina fórum við a aðra eyju og tókum rúmlega tvöfaldan himnastiga upp að Skoða útsýnið yfir allt. Kayak túr þar sem hápunkturinn var að sja fullt af ...