

Byron Bay, New South Wales
3.feb
Rútan var fljót að líða og við komum til Byron Bay um fimmleitið. Röltum að hotelinu okkar og tjekkuðum okkur inn í síðasta tveggja manna herbergið i langan tima.
Röltum um bæinn, fundum mojo surf og fengum upplýsingar fyrir morgundaginn, borðuðum hamborgara i kvöldmatinn og forum snemma að sofa.
4. Feb
Vöknuðum snemma og borðuðum epli og banana i morgunmat meðan við gengum að pick up staðnum, þar voru sirka 12 stelpur að ...