Sólveig's latest entry
Mueang Kanchanaburi, Thailand
Eftir 11 daga í Tælandi er aldeilis kominn tími á að skrifa aðeins um hvað á daga okkar hefur drifið, en bloggleysi skrifast einungis á leti já og í rauninni tímaskort þar sem að við tímum hreinlega ekki að hanga á netinu þó að við hendum reglulega inn myndum á facebook, en síður en svo skort á efnivið.
Ferði…
Erling Djöfull verður þetta gaman hjá ykkur..! Til að auka stressið þá set ég þetta niður í 40%! Góða verð vinir!;)
Helga Þetta líkar mér! Ég ætla að vera stalker a þessari síðu :) ps. Þið verðið að senda mér eitt postkort :) pps. Og kaupa sæta uglu styttu handa mér og gefa mér þegar þið komið heim ;)