Ban Tai, Thailand
Síðan við blogguðum síðast hefur margt gerst, bæði skemmtilegt og leiðinlegt. 20, janúar kvöddum við Pattaya með bros á vör og heldur betur tilbúin í nýtt ævintýri í Khao Yai National Park. Kvöldið áður ákváðum við að vera flott á því og pöntuðum 4 stjörnu lúxushótel þar sem planið var að vera næstu 3 næturnar og láta dekra við okkur. En nei sú var raunin ekki....
Eftir 4 tíma akstur með Aldísi gráa í framan og ...


