

Cẩm Phô, Vietnam
15. Desember
Eftir að hafa sofið i alltof mjukum rúmum Vöknuðum við þreytt i bakinu og rosa spennt að komast ut að skoða bæinn betur. Röltum um, horfðum a mannlifið og tókum þvi rólega.
Um hádegi fórum við svo aftur til Kimmys i mátun, jakkafötin voru næstum tilbúin og litu bara mjög vel ut. Annar kjollinn minn passaði fullkomlega en hinn kjollinn var Meira vesen, en það var potað og togað skoðað og mælt og svo fengum við næst...