Profile
Blog
Photos
Videos
Yrsa & Arnar á Ferðalagi
5. maí
Morgunmatur í flýti áður en við keyrðum uppí 4200m hæð þar sem við tók hjólaferð niður í 1300m á 3 klst þar sem hámarks hraði var 65km/klst. Í flottu útsýni sáum við fjöll, skóg, dauða klessta pokarottu, vörubíl sem hafði oltið og fullt af kross um til minningar um slys sem hafa orðið þarna á veginum, enda einn hlttulegasti vegur perú. Þegar við komum niður sveit hlaut og þreytt skelltum við okkur inní bíl og keyrðum til Santa María. Þar fengum við ljúffengar hádegismat og kl 4 fórum við i riverrafting og skemmtum okkur stórkostlega í ánni Urubamba. Eftir Rafting borðuðum við kvöldmat og fórum snemma að sofa þar sem við áttum að vakna snemma í morgunmat daginn eftir fyrir langa göngu daginn okkar.
- comments