

León, Nicaragua
6. Apríl
Vöknuðum kl 7:00 eftir alltof lítinn svefn til tjekka okkur út og borða morgunmat. Nú var komið að því Arnar orðinn alltof spenntur að fara Volcano boarding, ég ekki alveg nógu vöknuð til að vera jafn spennt. Ristað brauð egg og vatnsmelóna í morgunmat og svo rölt á ferðaskrifstofuna. Þaðan var klukkutíma rútuferð að fjallinu Cerro Negro, yngsta fjall Nicaragua, gaus síðast 1999 en sprengingar í nýjasta gígnum fyrir ...