

Guatemala City, Guatemala
25. Mars
Lentum um kl 22:00 og flugum i gegnum þennan flugvöll, ekkert vesen engar raðir og leigubíll sem beið eftir okkur fyrir utan.
Tjekk inn a hótelið og spjall um rútu til antigua og ýmiskonar smáhluti, og aftur var okkur hrósað fyrir spænskuna okkar. :)
26. Mars
Eftir góðan svefn fengum við jógúrt, múslí og te í morgunmat og töluðum við afgreiðsluna um hvað væri hægt að gera í nágrenninu.
Lítið í boði en við fórum ...