

Lima, Peru
30. apríl
Komum til Lima eftir 19 klst rútu, röltum til að kanna hvar rútan til Cusco fór og tókum því næst taxa uppá hótel sem var í rosafínu hverfi Miraflores, fullt af háhýsum og mollum. eftir að hafa skilað dótinu á hótelið og talað við mömmu arnars á skype röltum við um hreint hverfi og öruggt fórum við í bíó á Noa og svo uppá hótel að sofa.
1. Maí
Röltum í stærstu verslunarmiðstöðina í Miraflores sem var með...