Profile
Blog
Photos
Videos
Vid erum komin til Cusco, tadan sem vid forum eftir nokkra daga til Macchu Picchu!
Vid áttum fimm frábaera daga í Amazon frumskóginum tar sem vid bjuggum i kosy trekofa, an rafmagns, umkringd allskyns dyrum og hljodum, og hengirumi fyrir utan. Lifid ljuft.
Vid lentum i bae sem heitir Puerto Maldonado og vid tok 2,5 tima ferd upp á, í hradbat tangad til vid komum ad trekofunum og adstodunni.
Vorum i fylgd leidsogumanns sem vissi allt um skoginn, trein, plonturnar, dyrin og poddurnar. Allt annar heimur fyrir okkur islendingana ur hrauninu.
Leidsogumadurinn olst upp i skoginum, tar sem fjolskyldan hans vinnur vid ad hoggva akvedin tre sem er leyfilegt ad fella, sem tydir ad tau turfa ad tjalda inni i frumskoginum manudi i senn og hoggva eitt og eitt tre og bera a oxlunum ad naleagasta arbakka. Tar laerda hann allt um skogarlifid, ad drepa slongur adur en taer drepa tig, umgangast natturuna og svo fram eftir gotunum :)
Vid forum i ymislegar gongur, en vid vorum baedi sammala um naeturgangan staedi uppur. Med vasaljos ad vopni i algjoru nidamyrkri, umkringdur ollum fjandanum af dyrum sem tu serd ekki kemur pulsinum i gang :)
Saum stora Tarantulu sem var ad bida eftir brad, letidyr steinsofandi a trjagrein i 20 metra haed fyrir ofan okkur, apa og skordyr af ollun staerdum og gerdum.
Mest ahugavert en a sama tima tad sem skelkadi mann mest, voru risamaurar (svona eins og tumalputti) sem vid saum strax i upphafi, svokalladir "Bullet Ants" sem skrida a trjam ad naeturlagi, utumallt.
Nafnid kemur til ad teir eru mjog arasargjarnir og sarsaukanum er likt vid ad vera skotinn = Bullet, og tvi fylgir bullandi sarsauki upp i allt ad solarhring. Badir leidsogumennirnir sem voru med okkur hofdu lent i tessu og radlogdu okkur alfarid ad koma ekki nalaegt teim...
Piranafiskar i kanoferdinni okkar sem taettu i sig kex sem vid hentum til teirra allt i kringum okkur eru lika mjog minnistaedir.
Kanoarnir voru hinsvegar svo lagir, adeins nokkrir sentimetrar i vatnsyfirbordid, og vitandi tad ad vid vaerum umkringd piranafiskum, svortum Caymans (geta ordid allt ad 6-8 metrar, af krokodilaaett) og Anacondum (algengt 5-8 metrar, i undantekningum 11 metrar) gerdi tad ad verkum ad allir satu steinstifir, og manni fannst minna en helmingslikur a ad komast lifandi aftur i land.
En vid erum her!
Otrulegt en satt, ta saum vid enga slongu medan vid vorum tarna, en tad er allt gjorsamlega morandi i teim. En taer eru vist feimnar/hreaddar vid mannfolk og fylgjast bara med manni utur runna. Leidsogumadurinn fullvissadi okkur um ad vid vaerum buin ad ganga framhja allnokkrum, an tess ad hann ne vid saejum eda heyrdum i teim.
Seinasta daginn heyrdum vid lika i storri hjord af villisvinum (Púmba) sem var mjog naleagt en vid saum ekki i.
I stuttu mali, Amazon skiladi algjorlega sinu og vid forum satt og sael ut a flugvoll til ad fara til Cusco.
Her i Cusco erum vid bara buin ad slappa af. Erum ad venjast hafjallaloftinu, en loftid er mun tynnra og tad er erfidara ad anda svona fyrstu dagana.
En vid drekkum Kóka lauf te eins og sannir dopistar, en tad eykur surefnisupptokuna i blodid og gerir tetta allt miklu lettara. Vid erum svona ad venjast tessu en tetta kemur allt :)
Okkur var reyndar radlagt ad taka tvi mjog rolega og gera nanast ekki neitt fyrsta daginn, en vid osnudumst inna hostel barinn um 9 leytid um kvoldid til ad kaupa vatn sem a einhvern hatt endadi med baejarferd, og ad lokum a einhverjum trylltum elektro bar klukkan 4 um nottina. Ta akvadum vid ad stinga af uppa hostel to tad vaeri ennta nog lif eftir i baenum, gjorsamlega buinn a tvi :)
Skemmtum okkur samt faranlega vel, engin eftirsja to tad hafi verid ansi erfitt ad vakna i morgun...
Djammid herna i Cusco er rosalegt, mikid lif, mikid af ferdamonnum og virdist yfirhofud bara vera tvilikt naes baer.
A midvikudaginn leggjum vid af stad i ferdina okkar til Macchu Picchu og getum ekki bedid!
Hilsen fra Cusco,
Haffi
- comments
Júlía Margrét Yndislegt að lesa, en mamma fékk hroll margoft en svo sæl að Amason sé að baki,,, og þið eruð ekki etinn.... ... ÞIÐ FÁIÐ EKKI AÐ FARA AFTUR Í ÞENNAN REGNSKÓG !!! OG HANA NÚ ... en auvitað er þetta þvílíkt ævintýri og óska ég ykkar góðrar férðar áfram sem er þvílíkt spennandi áætlun hjá ykkur og restin af ferðinni vildi mamma nú alveg vera með í för.. en yndislegt að fá að vera með ykkur hér og lifa sig inn í þetta frábæra ævintýri ykkar elskurnar.. FARIÐ VARLEGA, PASSIÐ HVORT ANNAÐ ROSA VEL OG NJÓTIÐ AUGNABLIKSINS. LOVE MAMMA OG PABBI HLÍÐARÁS
Sunna Björg omg þetta er svakalegt!! svo ánægð að allt gekk vel:I) hlakka til að sjá myndir af þessu öllu saman! knús