Profile
Blog
Photos
Videos
And then there were two
Kristbjorg yfirgaf okkur i gaerkvoldi thar sem hun atti flug fra Nairobi til Bahrein og fra Bahrein til London. Vid akvadum thvi ad hafa algjoran dekurdag i gaer til ad halda upp a thad ad thetta vaeri sidasti dagurinn okkar saman i Afriku. Vid byrjudum daginn a ad fara i Java House, sem er frabaert kaffihus ska a moti hostelinu okkar. Thar sem vid erum svo mikil fattybums tha vorum vid mjog grand a thvi og pontudum okkur kokur og mjolkurhristinga i morgunmat, mmmmm. Um hadegid kiktum vid a Hiltonhotelid thar sem vid vorum bunar ad fretta af thvi ad vid gaetum fengid adgang ad sundlaugaradstodunni gegn vaegu gjaldi. Thvilikur luxsus. Vid akvadum ad skala i einum Tusker (bjor) og leika okkur eins og litil born i sundlauginni. Thad gladdi okkar litlu hjortu ad fylgjast med einum thyskum plebba sem reyndi vid allt sem hreyfdist, tha var gott ad play dead. Hann faerdi sig a milli bekkja til ad reyna vid ungar stulkur og madur gat sed ad thetta var vanur player, uff kjanahrollur. Vid kvoddum Hilton 5ish og forum upp a hostel til ad fa okkur heimagerda afriska maltid, eda kjot og ugali (kaka buin til ur maismjoli). Vid bidum sidan spenntar eftir ad Krisbjorg yrdi sott kl 23... nei bara ad grinast, thad var mjog skritid ad sja hana fara, enda bunar ad ferdast saman i meira en einn og halfan manud. En vid munum allar vera reunited i Mai, veiveivei .
Vid Kristin verdum sidan sottar um ellefuleitid i kvold thar sem vid munum fljuga fra Nairobi til Jordaniu og fra Jordaniu til Athenu. Vid erum badar ordnar frekar spenntar fyrir ad hefja seinni part ferdarinnar, thar sem vid erum komnar med nog af Afriku, i bili. Enda sjaum vid heitar sturtur, hrein klosett sem sturtast og hrein fot i hyllingum.
- comments
sara petra já trúi því, heit sturta er svo mikill lúxus þegar maður hefur ekki haft aðgang að svoleiðis í einhvern tíma