Profile
Blog
Photos
Videos
Tha er overlandferdinni okkar formlega lokid. I gaer forum vid asamt skemmtilega folkinu ur ferdinni okkar ut ad borda og audvitad skildum vid leidinlega folkid eftir a hotelinu. Thad var skritin tilhugsun ad thetta vaeri sidasta kvoldi okkar saman, thar sem sumt af thessu folki hafdi verid ad ferdast med okkur i 39 daga. Vid vitum tho ad vid munum sja nokkur theirra aftur thar sem sum theirra eru einnig ad fara ad ferdast um austur evropu og einnig thar sem vid erum bunar ad vera svo duglegar ad pimpa ut Island thannig ad margir eru ad reyna ad skipuleggja ferd a klakann.
Sidustu 2 vikur eru bunar ad vera mjog fljotar ad lida. Vid kynntumst fullt af nyju folki og kynntumst nyrri Afriku. Thad kom okkur verulega a ovart hvad Rwanda var hreint land, madur sa varla rusl a gotunum. Folkid i landinu var lika alveg frabaert en vid fengum sma tima til ad mingla vid thad a morkudunum. Mikid sem thetta land hefur nad ad byggja sig upp a sidustu 17 arum. Sidan ma madur ekki gleyma natturufegurdinni. Their partar sem vid saum af landinu voru annad hvort thaktir fallegum okrum, haedum eda frumskogum, semsagt mjog graent land. Thetta er land sem madur vill sja meira af. Thad erfidasta i Rwanda var ad fara ad skoda safnid sem for yfir sogu thodarmordanna sem attu ser stad i landinu. Vid fengum 2 klst til ad ganga um safnid, en thad var varla naegur timi thar sem thad er farid mjog ytarlega i hlutina. Eitt thad erfidasta vid safnid var ad skoda barnaherbergid, en i thvi voru myndir af bornum sem hofdu verid myrt, talad um ahugamal theirra og hvernig thau voru myrt. Einnig var haegt ad sja ofan i eina fjoldagrofina, en thad var mjog atakanlegt. Eftir thetta forum vid ad skoda Hotel Rwanda, thad var ekki mikid sem gaf til kynna ad thetta vaeri hotelid thar sem thad var ekkert likt hotelinni ur myndinni og einnig thar sem thad voru engin synileg ummerki, eins og mynjagripir eda thess hattar, til ad gefa til kynna ad thetta vaeri hotelid.
Efitr thessar tvaer vikur erum vid ordnar showadri i ad pissa i litlar holdur heldur en i klosett thar sem flest klosettin her eru annad hvort thakin i pissi og skit, med engri klosettsetu eda tha eru einfaldlega bara hola i jordinni. Stud ad eilifu
Sidustu dagar eru bunir ad vera storfenglegir, ekki nog med thad ad vid erum bunar ad sja gorillur, prumpa, pissa og kuka. Tha eru Elisa og Kristbjorg bunar ad rafta nidur Nil. Thad var nu meiri lifsreynslan, vid forum nidur 8 fludir og surfudum og a thessum 8 fludum og surfinu tokst okkar hop ad hvolfa batnum 5 sinnum. Thad sem thad tekur a ad bjarga lifi sinu. Thar sem vid vorum bunar ad drekka halfa Nil eftir thessa lifsreynslu tha akvadum vid ad skala i Nile Special, mmmmm.
Thar sem vid erum a okkar eigin vegum, tha munum vid nyta naestu daga til ad skoda Nairobi, versla, chilla og menningast, en Kristbjorg flygur ekki til London fyrr en 30 mars og vid Kristin erum loksins komnar med flug og fljugum til Athenu 31. mars.
Ps. Eg vona ad thetta blogg se ekki of samhengislaust, en eg er enganveginn ad nenna ad lesa yfir thetta, hahaha
Kvedja
The Lazy Persone
- comments