Profile
Blog
Photos
Videos
Tha er Malla voknud og vid ad henda i blogg eins og lofad var.
Aetli vid byrjum ekki bara a byrjuninni i Danaveldi. Byrjudum a snilldar Hosteli , Danhostel a strikinu, thar sem vid eignudumst fullt af skemmtilegum vinum fra ollum heimshornum. Hapunktur koben dvalarinnar var ferdin til kristianiu, aldrei verid jafn gaman.. hehe. Thad var iskalt i Koben og i tilefni komu vetrarins skelltum vid okkur a isbarinn, Eftir tha ferd erum vid med bokada gistingu i Californiu hja 2 vinkonum okkar, alltaf er madur ad graeda.
Ferdinni var svo heitid til Odder, thar sem vid hittum Doru Dreka i lydhaskolanum hennar, vorum 3 daga sem var algjor snilld. Hapunkturinn i theirri ferd var ad sja japonsku stelpurnar i Kin-ball (fyrir ahugasama, googlid thad).
Vejle var svo naesta stopp, thar sem Svanborg beid eftir okkur. Hun var buin ad reka herbergisfelagana a brott og thvi var sexy slumberparty naestu 3 naetur. I thessari ferd kynntumst vid klikkudum tjekkum, sem toku vel a moti okkur med bloody back skotum, eg efast um ad thau hafi einhverntimann verid edru.
A fostudeginum var J-dagur i Danmorku, dagurinn sem jolabjorinn kemur ut og var tha tekid vel a thvi eins og hvar annarsstadar i landinu, enda eins og thjodhatidardagur Dana.
Endudum svo aftur i Aarhus ad hitta Nikka vin Mollu. Vorum hrikalega skemmtilegir gestir og byrjudum a ad hlamma okkur i sofann og taka klukkutima logn. Eftir thad vorum vid samt i alvoru skemmtilegar. Djommudum med honum og 3 vinum hans, 2 af theim laerdir barthjonar... thad var ekkert drukkid vodka i sprite thad kvoldid.
Sidasta stoppid i DK var hja Honnu fraenku Tinnu og Smara thar sem vid gistum sidustu nottina adur en haldid var i 12 tima flug.
Flugid var skemmtilegt.
BANGKOK BABY.
Vid elskum Bangkok. Thad er adeins of gott a komast i hitann og fara ut bara a stullum eftir kuldann i DK. Vorum villtustu turistarnir i borginni en haldidi ad thad hafi ekki komid taelenskur kennari til bjargar. Aevintyrathyrstar fylgdum vid fyrirmaelum hans i einu og ollu. Thad kom 30 sek stress i okkur thegar tuktukinn sem hann pantadi fyrir okkur keyrdi inn husasund thar sem enginn var, en okkur til mikillar hamingju var thetta rett leid ad anni sem faerdi okkur i thessa ljomandi finu batsferd, thar sem vid fengum ad gefa kruttu fiskunum braud *sja mynd
Kvoldid var ekki af verri endanum, en vid eyddum thvi a Kohsan Road, sem er adalgatan herna. Thar gerdum vid storgod kaup, keyptum veski, bol, bikini, ut ad borda og nudd a undir 2000 kjell, frekar sweet.
Erum badar i rugli med timamismun og attum
gaedast
und saman milli 2-6 i nott.
Erum ad ganga fra dotinu okkar og halda uta flugvolll, erum ad fara til Koh Samui ad hitta Astu viiijjj.
The End
Tinna&Malla
- comments
Fru. Bumba hahahaha hlakka til vaas! gott nafn lika hih
Gréta Rún En gaman að fylgjast með ævintýrinu ykkar, bíð spennt eftir næstu færslu
Klara Ásrún vá hvað ég hlakka til að ,lesa meira! þið eruð sniild :))) þetta verður þvílíkt ævintýri!!
Elín Jónsd Svo gaman að lesa! Skemmtið ykkur vel !
karitas wooohooo er sjúklega abbó útí þetta nudd ykkar !!! gott að þið hangið enn saman <3
Niels pabbi en gaman hjá ykkur endilega skrifa meira og leyfa okkur að vera með í ævintýrinu hvernig er í Ko Samui ??
Rebekka va hvað þetta er dásamlegt hjá ykkur, anægð með þessa ferð ykkar, hlakka til að lesa og skoða fleira :)
mamma Bryndis en skemtilrgt hjá ykkur spent að fylgjast með
Telma og Finnur Gaman að heyra frá ykkur . Hér á 'Íslandi er ennþá 20stiga hiti og sól not... Allt að gerast hér jólin komin í Kringlunni og við farin að spila jólalög hér í Þingás aðeins of snemma ég veit það en svona er bara stemmingin hér :D Fylgjumst spennt hér með ævintýrinu ykkar verið duglegar að blogga ... Saknaðarkveðjur Telma Finnur og Co
Inga frænka Elsku Tinna gaman að lesa þessa ferðapunkta frá ykkur, hlakka til að fylgjast með. Þín var sárt saknað úr stórafmælisveislu ömmu Kollu í gærkvöldi... þó hún sé nú bara 78 ára ;-)
Henný - Jónar Transport Geggjað - ánægð að heyra að þið funduð bikini, og það á svona góðu verði.... :-) Hlakkað til að sjá fleiri myndir og lesa meira af ævintýrinu.
Gréta Rún bíð spennt eftir nýju bloggi frá ykkur :)
Matti Hvaða tegund er bakpokinn með hjólunum og er þægilegra að vera með svona poka heldur en þá sem eru ekki með hjólum?