Profile
Blog
Photos
Videos
Á Sex Fótum
Jææjaa löngu kominn tími á eitt stk blogg! Veit ekki hvort Malla verði ánægð með mig núna en ég er hérna ein að blogga andvaka í Bangkok, búin að reyna að sofna í svona 5 klst, bara 3 tímar í morgunmat þannig ad það er fátt annað sem ég á eftir að gera en að blogga. Ferðin í Dk er búin að vera snilld og það var svo gaman að hitta Halldóru og Svanborgu og krakkana alla sem voru með þeim. Flugið hingað gekk svo eins og í sögu. 2x6klst og við sváfum báðar vært alla seinni vélina.
Komnar á geggjað hótel beint í miðborginni, smá lúxus áður en við færum okkur yfir á hostel.
Fyrsta sem við gerðum eftir að við skiliðum töskunum okkar var að splæsa í fótsnyrtingu, life is goood.
Fáið ítarlegra update og jafnvel myndir þegar Mallan er vöknuð!
- comments
Níels pabbi Frábært að heyra frá ykkur og sjá á laugaveginum í bangkok. kossar og knús frá okkur sem erum í skammdeginu á Ísl.
Jónína Snilld :)
Henný Gaman gaman - líst rosalega vel á þetta. Fótsnyrting alveg klárlega málið :-) Góða skemmtun.
Svanborg Mariaq Þetta hljómar alltof vel hjá ykkur..!! :) Góða skemmtun í bankok !!