

Bangkok, Thailand
28. Nóvember 2013
Lentum i Bangkok um hádegi og vorum alltof spennt að komast ut af flugvellinum og komast til Tælands !
Það tók hins vegar sinn tima, vegabréfseftirlitið gekk mjög hægt, fullt af fólki að koma inn til landsins en fá hlið til að komast i gegn, biðin eftir stimplinum tók tvær klukkustundir og þegar við loksins komumst i gegn biðu bakpokarnir eftir okkur, sem betur fer.
Röltum útaf flugvellinum þar sem þessi yndæla kona...