
Pahar Ganj, India
Hugleiðingar Kalla - ferðasagan kemur eftir smá frá Elisabeth.
Mun okkar fara fram í íslensku á ferðalaginu? Þegar maður á yndislegt leynimál eins og íslensku keppist maður við að nota séríslensk heiti yfir allt svo enginn skilji hvað maður er að tala um. Allir kannast við að kíkja á húðflúr í útlöndum frekar en tattóin sem maður talar um heima. Þannig er ákveðin gerð málrætkar fólgin í því að ferðast. Líka málsk...