

København V, Denmark
Jæja, þá er ævintýrið hafið! Við komumst heil á húfi til Danmerkur, tókum lest niður í miðbæinn (tókum rétta lest í fyrstu tilraun!) og löbbuðum svo á hótelið okkar. Þar var okkur úthlutað herbergi á 3. hæð í lyftulausu húsinu og fáum að deila klósettum (það er ljóslaust á 2 af 3 klósettunum) og 2 sturtum, það er meira að segja hægt að læsa hurðinni á öðrum sturtuklefanum!!
Eftir að hafa hangið inná hótelherbe...