Profile
Blog
Photos
Videos
Guten Tag. Ta erum vid komnar til Chennai i agaetis hita og aaaaaaaaaaaaaaaansi mikinn raka. Vid lentum her i gaermorgunn um half 5 leytid a inverskum tima eftir einnar naetur stopp i London og millilendingu i Abu Dhabi. A flugvellinum tok John a moti okkur. Hann er adal tengilidurinn okkar her. Frabaer naungi i alla stadi og mjog potttettur. Hann er nu tegar buinn ad kaupa flesta lestar- og rutumidana fyrir okkur, malariulyf og hjalpadi okkur ad fa indverskt simkort (svo ef einhver faer sms ur undarlega longu numeri sem byrjar a 0091 ta er tad ekki einhver fjarskyldur aettingi i Afriku ad bjoda ykkur eitthvad grunsamlegt). I gaer bordudum vid inverskan mat i fyrsta skipti sem var SNILLD. Einhvers konar hrisgrjonagraut og alls konar kassumauk med. Ekkert svo olikt ethiopiskum. Hann var lika mjog odyr, 200 kronur a haus. Held ad maturinn verdi ekki vandamal. Erum reyndar ekki enn dottnar i hrisgrjonin sem vid munum vist borda i tonnatali. Vid forum svo i hid finasta moll i litlum bil sem er kalladur "odo". Vitum ekki ennta hvort tad er "auto" med indverskum hreimi eda ekki en sumir Indverjar eru handvissir um ad teir tali indversku en vid skiljum ekki ord.... kannski er eg bara sjalf svona leleg. Umferdin herna er lika alveg kreiiiisi. Allir keyra bara tar sem teir komast fyrir og helmingurinn a motorhjoli.
I mollinu keyptum vid indverskar mussur og buxur og forum svo a italskt veitingarhus um kvoldid sem var frekar dyrt, alveg 1500 kall. Vid forum svo ad sofa en tegar vid voknudum hafdi Lara ordid fyrir mauraaras a andlitinu vegna tess ad vid vorum med opid kex a sama stad og nattfotin hennar voru. Lara er lika med fyndnasta og staersta bjug sem eg hef sed a fotunum. Hann er buinn ad skemmta mer mikid mikid! Morgunmaturinn var svo keyptur i litilli sjoppu herna en hann samanstod af granola bars og djus i fernum tvi vid tordum ekki ad kaupa neitt annad. Tegar eg var svo buin med djusinn tokum vid eftir tvi ad allt sem vid keyptum var utrunnid. En mer lidur ennta vel :D Vid Lara skelltum okkur svo i klippingu tar sem eg fekk fyndnustu klippingu i heimi. Manninn klippti einhverjar mjog svo undarlegar styttur i nedstu 3 sentimetrana af harinu og bles svo endana upp i loftid. Aegilega smart. Hann reyndi svo eins og hann gat ad klippa a mig hlidartopp og tad munadi litlu ad eg samtykkti tad tvi hann var svo spenntur.... Sem betur fer gerdi eg tad ekki. Eftir tessa klippingu fengum vid okkur ad borda a Stjornutorgi Indlands en tar voru tveir gaejar aestir i ad taka mynd af okkur vegna okkar "beautiful face". Pinu vandro enda horfdu ALLIR a okkur. Vid Lara tokum svo "odo" a internet cafe tar sem bilstjorinn labbadi med okkur upp einhverjar mjog dubius troppur og vid vorum eiginlega ordnar svolitid hraeddar (sorry mutta) og aetludum ad snua vid en saum svo tolvurnar. Tegar vid hofdum borgad bilstjoranum (alltof mikid) og hann farinn komumst vid ad tvi ad tetta var svo bara ekkert internet cafe!! En vid roltum yfir i naestu gotu og nu sit eg inni i litlum fjolublaum bas ad skrifa a tolvu fra sidustu old.
A morgun langar mig ad skoda naeststaerstu strond i heimi.. held eg.. en annad kvold tokum vid naeturlest i fyrstu verkefnin. Eg kemst naest i tolvu naestu helgi svo tangad til, lifid heil!
Kvedja, Adjnes (sumir vilja kalla mig tad her)
- comments
Hafdís Flipphaus! Enn og aftur lýsi ég yfir ánægju minni á hindúa fötunum!
Guðrún Birgis frænka Ég mun hafa mjög gaman að fylgjast með þér í þessum ævintýrum Agnes mín, svo ertu líka mjög skemmtilegur penni, einsog sagt er!
Hanna Þetta hljómar svo spennandi Adjnes :D Öfund í hámarki hérna frá rútínunni á Íslandi!
Snædís GAMAN!!!!!! Segi það sama og Hafdís, LÆK á hindúafötin ykkar!! Hlakka til að lesa næstu helgi!! LUV ps. við hötum ekki maurastöppur! KV.Miðrofi
Hildur Halldórudóttir Vúhú! Hljómar allt mjög vel! :D Gott að þið eruð komnar alla leið! :) Það verður svo sannarlega spennandi að fylgjast með ykkur á ferðalaginu! :) Skemmtilegt líka að lesa þetta því ég veit svo mikið um hvað þú ert að tala: Chennai, umferðin, indverski hreimurinn, allir halda að þeir skilji mann en skilja mann samt alls ekki!, maturinn (það að þora ekki að borða eitthvað) og stóra ströndin! :D Ég hef komið á þessa strönd! :D Hlakka til að heyra meira frá ykkur! Lifið heilar! ;)
Tanja You so brave ! Get svarið það að ég las marjúanalyf.
Fríða Láru mamma gaman gaman og þið lítið frábærlega út í nýju kjólunum ykkar. hlakka til að heyra frá starfinu á barnaheimililinu.
Kristín mömmusystir Gaman gaman, fylgist spennt með en farið varlega (ekkert "sorry mutta")!!!